4 C
Grindavik
1. mars, 2021

GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur

Skyldulesning

Lífið

Moses Hightower og GÓSS flytja jólaperlur.
Moses Hightower og GÓSS flytja jólaperlur.
Facebook

Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook.

Á tónleikunum voru ýmsar jólaperlur fluttar, meðal annars Líða fer að jólum með Ragga Bjarna, Wonderful Christmas Time með Paul McCartney, Jólin eru að koma með Í svörtum fötum og nýja íslenskaða ábreiðu af jólalagi með Ellu Fitzgerald.

Hægt er að horfa á tónleikana í spilaranum hér að neðan.


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Innlendar Fréttir