13.2 C
Reykjavik
Mánudagur 15 júlí 2024

Halldór Schmidt er hættur til sjós!

Þau miklu og stóru tíðindi bárust yfir landið og miðin og jafnvel heimsálfuna alla að Halldór Schmidt hafi róið sinn síðasta túr, sé hættur...

Loðni…

Einn er sá maður hér um borð, Kjartan Arnarson,  auknefndur Loðni sökum þess hve loðinn hann er að sjálfsögðu, sem hefur verið hér lengi...

Kominn á þurrt

Hrafn Sveinbjarnarsson er loks kominn í dokkina í Hafnarfirði. Búið er að setja ný togspil um borð og unnið er í vélarupptekt. Nú verður...

Hvert stórafmælið á fætur öðru!

Í yfirstandandi veiðiferð sem endar eftir helgina hefur hvert stórafmælið dunið á og önnur minni líka. Jóhann Óskar Jóhannsson baader varð 50 ára og í...

Þetta er bara hamingja!

“Ég bara gæti ekki verið glaðari, búnir að moka upp gullaxinum undanfarna daga og sett vel í lestina á aðeins 7 dögum” Haukur réði...

Millilöndun

Hrafn Sveinbjarnarsson kom inn til Grindavíkur í morgun til millilöndunar eftir einungis 7 daga veiðiferð. Uppistaða aflans er gulllax og verður ekki annað sagt en...

Gleðilegt sumar! ☀️

Krumminn / bibbi.is óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars! ☀️

Endilega lesa

spot_img