Eftir millilöndun og smá heimskrepp fyrir marga er haldið til hafs að nýju og allir vonast að sjálfsögðu eftir góðum endaspretti áður en veiðiferðinni...
Nýsmíði Þorbjarnar hf.,G028, sem er í smíðum hjá Armon í Gijón á Spáni mun bera nafnið
Hulda Björnsdóttir GK-11
Hún var ein af stofnendum fyrirtækisins árið...
Um síðustu áramót lét Þorhallur Gunnlaugsson Yfirvélstjóri af störfum eftir áratuga starf hjá Þorbirni og fleiri fyrirtækjum. Við starfi hans tók Ægir Óskar Gunnarsson...