4 C
Grindavik
21. apríl, 2021

Guðný Árnadóttir til A.C. Milan

Skyldulesning

Ítalska úrvalsdeildarfélagið, A.C. Milan, hefur fest kaup á Guðnýju Árnadóttur frá Val, hún hefur verið lánuð til Napoli út tímabilið.

Guðný er varnarmaður sem spilaði 16 leiki með kvennaliði Vals í Pepsi-Max deildinni á síðasta tímabili. Hún á að baki 107 meistaraflokksleiki með FH og Val.

Þá á Guðný á að baki 8 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og 40 leiki fyrir yngri landslið.

#ACMilan has signed Icelandic footballer Guðný Árnadóttir. The defender will play on loan with Napoli Femminile this season ❤️🖤

AC Milan ha tesserato la calciatrice islandese Guðný Árnadóttir. Il difensore per questa stagione giocherà in prestito con il Napoli Femminile ❤️🖤 pic.twitter.com/wSLeeyAf2h

— AC Milan (@acmilan) December 5, 2020

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir