5.3 C
Grindavik
27. september, 2022

Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu

Skyldulesning

Gul viðvör­un vegna veðurs verður í gildi fyrripart dags á morgun á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurlandi og í Faxaflóa, að því er kemur fram á vef Veðurstofunnar.

Viðvaranirnar taka gildi klukkan fimm í nótt á Suðurlandi og í Faxaflóa en klukkan sex á höfuðborgarsvæðinu. Útlit er fyrir snarpar vindhviður og suðaustan 15-23 m/s, hvassast á Kjalarnesi.

Einnig má búast við rigningu og talsverðri snjóbráð og er fólk hvatt til að huga að niðurföllum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir