5 C
Grindavik
8. maí, 2021

Gylfi: Ekki viss um að við sjáum hann á næsta ári

Skyldulesning

Gylfi Einarsson, Bjarni Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu José Mourinho og lærisveina hans í Tottenham í Vellinum á Símanum sport.

Tottenham hefur nokkrum sinnum farið afar illa að ráði sínu og tapað tólf stigum úr leikjum þar sem liðið er með forskot og skammt er eftir. 

Gylfi er ekki sérstaklega hrifinn af varnarmanninum Davinson Sánchez og spáir því jafnvel að Kólumbíumaðurinn verði ekki í herbúðum Tottenham á næstu leiktíð.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir