3 C
Grindavik
8. maí, 2021

Häcken í úr­slit eftir sigur á Rosengård

Skyldulesning

Fótbolti

Stina Blackstenius skoraði eina mark leiksins.
Stina Blackstenius skoraði eina mark leiksins.
Häcken

Häcken vann 1-0 sigur á Rosengård í dag er liðin mættust í undanúrslitum sænska bikarsins.

Stina Blackstenius skoraði eina mark leiksins á 78. mínútu leiksins og tryggði Häcken þar með sæti í úrslitum sænska bikarsins. Lokatölur 1-0 og Häcken mætir þar með Eskilstuna í úrslitaleiknum.

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í miðverði hjá Rosengård á meðan Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken í dag.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir