4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Hægt að tengja við Evru.

Skyldulesning

Ef að Steindóri Valdimarssyni og fleirum í Viðreisn með krónískt „evrublæti“ liði betur – væri hlægt að tengja krónuna lóðbeint við evruna.   Seðlabankinn hefur tækin til þess og varasjóði til að stilla gengið.  

Það bara hentar fráleitt alltaf íslenskum aðstæðum. Þess vegna er það ekki gert. Það er snúið að þvinga hitamæla í einhverja „óska“ – áttir. 


mbl.is Segir íslensku krónuna hafa verið „blessun“

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir