3 C
Grindavik
8. maí, 2021

Hættusvæðið orðið stærra

Skyldulesning

Björgunarsveitarfólk verði áfram á svæðinu og tilbúið að bregðast við.

Björgunarsveitarfólk verði áfram á svæðinu og tilbúið að bregðast við.

mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Rólegt er hjá björgunarsveitum á Suðurnesjum í dag, enda gossvæðið við Geldingadali lokað almenningi. Þar eru þó 15-20 björgunarsveitarmenn í verkefnum á borð við eftirlit, lokanir og upplýsingagjöf.

Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við mbl.is að meðal þess sem verið sé að skoða eftir breytingarnar sé gasmengun í Meradal, þar sem hrauntunga úr sprungunni sem opnaðist í gær rennur, auk þess sem vel sé fylgst með yfirborðssprungu sem björgunarsveitarmenn urðu varir við í nótt og gæti orðið að gossprungu.

Við ráðleggjum öllum að fylgjast vel með upplýsingum og fara að fyrirmælum og halda sér rólegum meðan verið er að meta stöðuna. Ástandið er bara þannig að þeir hafa skilgreint stærra svæði sem hættusvæði og það leynast þarna hættur víða og það er mikilvægt að fólk fari með gát og eftir ráðleggingum.“

Björgunarsveitarfólk verði áfram á svæðinu og tilbúið að bregðast við.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir