6.4 C
Grindavik
22. september, 2021

Harður árekstur á Reykjanesbraut

Skyldulesning

Upp úr klukkan níu í morgun var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur fyrir sölu og dreifingu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar segir að dagurinn hafi verið rólegur en upp úr klukkan átta var brotist inn í nýbyggingu í Kópavogi og stolið þaðan verkfærum.

Laust fyrir kl. 14 í dag varð síðan harður árekstur tveggja fólksbíla á Reykjanesbraut skammt frá Mjódd. Ekki urður slys á fólki.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir