-2 C
Grindavik
20. janúar, 2021

Heimavöllur Arsenal tilbúinn fyrir áhorfendur kvöldsins – Sjáðu myndirnar

Skyldulesning

Arsenal tekur á móti Rapid Vienna í Evrópudeildinni klukkan 20:00. Leikurinn markar ákveðin tímamót því áhorfendur verða leyfðir í fyrsta skipti síðan í mars.

Emirates, heimavöllur Arsenal, verður þó ekki þétt setinn. Aðeins 2000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Völlurinn tekur rúmlega 60.000 manns í sæti. Búið að er gera fjölda ráðstafana til að minnka líkur á því að áhorfendur hópist saman.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar voru á vellinum í dag.

Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images

Innlendar Fréttir