8 C
Grindavik
22. apríl, 2021

Helgi setur 600 milljónir inn í Torg

Skyldulesning

Fréttablaðið er til húsa við Hafnartorg í miðborg Reykjavíkur.

Helgi Magnússon hefur sett 600 milljónir til viðbótar inn í Torg, sem á og rekur Fréttablaðið, DV, sjónvarpsstöðina Hringbraut, vefmiðla og prentsmiðju.

Um er að ræða nýtt hlutfé en tilgangur hlutafjáraukningarinnar er samkvæmt frétt Fréttablaðsins að greiða upp óhagstæð lán og mæta því tapi sem veirufaraldurinn hefur valdið á árinu.

Félög Helga eiga nú um 90 prósent hlutafjár í Torgi. Aðrir hluthafar eru Saffron, Jón Þórisson og Guðmundur Örn Jóhannsson.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir