1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Hér tekur þú þátt í bingó í beinni!

Skyldulesning

Siggi Gunnars og Eva Ruza stýra sannkallaðri fjölskyldugleði hér á mbl.is þegar þau færa landsmönnum sjóðandi heitar bingótölur beint heim í stofu. Fjöldi vinninga er í boði og allir sem fá BINGÓ fá vinning.

Tón­list­armaður­inn Krist­inn Arn­ar Sig­urðsson, bet­ur þekkt­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Krassa­sig verður sérstakur gestur í þætti kvöldsins og hægt er að nálgast útsendinguna neðst í þessari frétt.

Leikreglur, bingóspjöld og útsendinguna má nálgast með því að smella hér.

Bein útsending hefst núna klukkan 19:00 og hægt er að fylgjast með henni hér og á rás 9 hjá Símanum:

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir