Lífið

Knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn Hermann Hreiðarsson og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir eignuðust sinn annan son þann 16. október síðastliðinn.
Aðeins eitt ár er á milli drengjanna, en foreldrarnir segjast mæla með því að eignast börn með stuttu millibili.
„Þann 16. október sl. kom í heiminn annar gullfallegur gleðigjafi,“ skrifar Hermann á Instagram-síðu sína. Hann segir drenginn önnum kafinn við að styrkja sig og stækka til að „glæponast með restinni af genginu“.
Fleiri fréttir
Tarot dagsins
Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.