-2 C
Grindavik
25. janúar, 2021

Hjólhestaspyrna Eiðs gegn Leeds

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 3.12.2020
| 12:30

Auglýsingin endar eftir sekúndur.

Chelsea og Leeds takast á í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöldið og þá er við hæfi að rifja upp þegar liðin mættust á Stamford Bridge í London árið 2003. 

Ekki síst er skemmtilegt fyrir okkur Íslendinga að rifja upp tilþrifin úr leiknum því Eiður Smári Guðjohnsen skoraði með hjólhestaspyrnu í leiknum eins og margir þekkja. Eitt glæsilegasta mark sem hann skoraði á ferlinum. 

Chelsea og Leeds eigast við klukkan 20 á laugardagskvöldið og verður leikurinn í beinni útsendingu á Síminn Sport. 

Innlendar Fréttir