-1 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Hlé á litadýrð við sólsetur

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 19.11.2020
| 10:55

Auglýsingin endar eftir sekúndur.

Litadýrð á himni hefur varla farið fram hjá neinum undanfarna daga þar sem sólin hefur verið lágt á lofti en nú er útlit fyrir hlýnandi og vindasamra veður. Einhver bið verður á því að fólk upplifi sólsetur á borð við það í gær og má sjá þessum fallegu myndum sem voru teknar á Seltjarnarnesi þar sem horft er yfir Reykjanesskagann.

Innlendar Fréttir