hm-felagslida:-chelsea-i-urslitaleikinn

HM félagsliða: Chelsea í úrslitaleikinn

Miðvikudagur 09.febrúar 2022

433Sport

http://www.dv.is/

Helgi Sigurðsson

Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 18:46Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið í úrslit Heimsmeistaramóts félagsliða eftir sigur á Al-Hilal í dag. Leikið var í Abu Dhabi.

Chelsea var betri aðilinn í fyrri hálfleik. Liðið komst yfir á 32. mínútu. Kai Havertz sendi boltann þá fyrir markið. Yasser Al-Shahrani, varnarmaður Al-Hilal, tókst ekki að hreinsa frá og boltinn datt til Lukaku sem setti hann í netið.

Al-Hilal kom sterkara út í seinni hálfleikinn en tókst þó ekki að finna jöfnunarmark og sigldi Chelsea sigrinum heim.

Chelsea mætir Palmeiras í úrslitaleik á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport

Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo skorar lítið en eiginkona hans er að slá í gegn utan vallar

Ronaldo skorar lítið en eiginkona hans er að slá í gegn utan vallar

433Sport

Fyrir 9 klukkutímum

Hélt aftur af tárunum er hann þakkaði hetjunni sinni fyrir – Snerti meðal annars við harðhausnum Roy Keane

Hélt aftur af tárunum er hann þakkaði hetjunni sinni fyrir – Snerti meðal annars við harðhausnum Roy Keane

433Sport

Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Man Utd missteig sig gegn Burnley – Everton sogast í fallbaráttu

Enska úrvalsdeildin: Man Utd missteig sig gegn Burnley – Everton sogast í fallbaráttu

433Sport

Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem var dæmt af Man Utd – Réttur dómur?

Sjáðu markið sem var dæmt af Man Utd – Réttur dómur?

433Sport

Í gær

Ekki í hóp í kvöld eftir að hafa sparkað í kött

Ekki í hóp í kvöld eftir að hafa sparkað í kött

433Sport

Í gær

Sjáðu myndbandið: Vatnsflaskan hjá markverði Egyptalands vekur mikla athygli – Undirbúningurinn upp á tíu

Sjáðu myndbandið: Vatnsflaskan hjá markverði Egyptalands vekur mikla athygli – Undirbúningurinn upp á tíu


Posted

in

,

by

Tags: