4 C
Grindavik
18. maí, 2021

Hönd guðs!

Skyldulesning

Hönd guðs!

26.11.2020 | 13:33

Fyrst þegar ég sá hann var hann snöggur þó ekki væri hár í loftinu.  Krafturinn sem hann hafði var ótrúlegur.  Hann heillaði mig eins og marga aðra.  Snöggur á fótum og hefði verið góður sprett hlaupari.  Einnig lúmskur að þefa upp marktækifæri sem góður sóknarmaður þarf að hafa.  En svo einn daginn þá sá ég hann spila landsleik.  Þar kom við sögu hin fræga hönd guðs og sá ég þann leik.  Á þessari stundu þegar hann viðurkenndi ekki þetta brot sitt missti ég algjörlega álit mitt á honum.  Enda hefur hann alltaf haldið fram að þetta væri hönd guðs.  Eina sem ég minnist Maradona sem persónu er að hann hafi verið svindlari.  Því miður fannst mér hann eftir þetta aldrei sannur íþróttamaður.  Ég er þó á því að Pele hafi verið besti fótboltamaður fótboltans hingað til. 


Flokkur: Íþróttir |


«
Síðasta færsla

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir