7.3 C
Grindavik
26. október, 2021

Hraglandi í Lækjargötu og lægðin læðist að

Skyldulesning

Áfall fyrir United

Salah með háar kröfur

Walter Smith látinn

Lið án liðsheildar

Éljagangur og hraglandi var í höfuðborginni í gær og vegfarandi í Lækjargötu setti undir sig hausinn móti veðrinu.

Tími fyrir úlpur, húfur og vettlinga er genginn í garð, en bót í máli er að fremur fáir eru á ferðinni í undarlegu ástandi á tímum veirunnar. Búast má við umhleypingum og éljagangi víða um land í dag.

Í kvöld mun svo lægð læðast inn á landið og láta öllum látum með snjókomu, hvassviðri eða stormi víða um landið.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir