Fjármálastjóri Skógræktarinnar fjallar um alþjóðlegar vottanir kolefniseininga þegar kemur að skógrækt. Greinin er m.a. svar við gagnrýni tveggja stofnfélaga Vina íslenskrar náttúru.
Úr Breiðdal Skógarkolefni er valkvæður kolefnisstaðall sem stuðlar að samræmi og ábyrgð í kolefnisverkefnum með nýskógrækt. Mynd: Skógræktin Þegar rætt erum um vottaðar kolefniseiningar skv. staðlinum Skógarkolefni heyrist oft kallað úti í horni: „En hvað með alþjóðlega vottun?“ Já, hvað með hana? Og þá verður fátt um svör, oftast bara „ja alþjóðleg vottun, það verður að vera alþjóðleg vottun; það dugar ekkert heimatilbúið!“ án þess þó að alþjóðleg vottun sé skilgreind nánar.
Gott er því að velta fyrir sér hvað sé „alþjóðlegt“ (e. international). Í grunninn er það þegar fleiri en eitt þjóðríki, ellegar fyrirtæki eða einstaklingar frá fleiri en einu þjóðríki, eiga í samvinnu eða samskiptum á einhvern hátt. Alþjóðleg vottun væri samkvæmt því vottun sem aðilar frá fleiri en einu þjóðríki stæðu að. Engu að síður er það svo, að engin vottun á kolefniseiningum er til á hinum frjálsa kolefnismarkaði í heiminum, sem aðilar frá fleiri en einu þjóðríki standa að.
Skoðum þetta betur. Vissulega varð það sem kallast Clean Development Mechanism (CDM) til undir Kyoto-bókuninni og er á margan hátt undirstaða hins frjálsa kolefnismarkaðar. CDM er kerfi á vegum Sameinuðu þjóðanna sem gerir löndum kleift að fjármagna í öðrum löndum verkefni sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og nýta hina minnkuðu losun sem hluta af aðgerðum til að uppfylla eigin skuldbindingar. Undir CDM urðu til grunnreglur (e. carbon principles) sem nánast allir staðlar á frjálsa markaðinum hafa tekið sig saman um að vinna eftir. Þessar grunnreglur eru nánast eins í öllum kolefnisstöðlum sem starfa á frjálsum kolefnismörkuðum. Grunnreglurnar má því kalla alþjóðlegar þó að vottunarkerfin sem byggð eru á þeim eigi hvert sitt heimaland.
Hverjar eru þá þessar grunnreglur? Fyrst er hægt að nefna þrjár meginreglur:
Viðbót (additionality). Verkefni er „viðbót“ ef það og aðgerðirnar sem því tilheyra eru ekki áskildar í lögum og hefðu ekki verið mögulegar án fjármögnunar kolefnismarkaða. Varanleiki (permanence). Spurningin um hversu lengi koldíoxíð sem tekið hefur verið úr andrúmsloftinu er geymt í skógi eða á einhvern annan hátt. Er skilgreindur. Ekki óendanlegur. Leki (leakage). Losun koldíoxíðs sem tilheyrir ekki bókhaldi viðkomandi verkefnis en verður þó til af völdum þess. Dæmi um þetta getur verið landbúnaðarstarfsemi sem færð er frá einum stað til annars og veldur þar skógareyðingu eða þyngri nytjum á skóglausu landi. Verkefnið veldur því losun annars staðar. Svo eru fjórar aðrar reglur sem ICROA (International Carbon Reduction and Offset Alliance), samtök hagsmunaaðila á kolefnismörkuðum sem ítrekað er vísað til, hefur innleitt í sínar kröfur:
Mælanleiki (measurable). Skýr aðferðafræði um vöktun og mælingar. Gagnsæi (transparency). Aðgengilegar upplýsingar almennings um mælingar og aðferðafræði. Úttekt (audit). Verkefni og árangur þess tekinn út og staðfestur af óháðum vottunaraðila. Skráð (registered). Kolefniseiningar eru gefnar út og skráðar í miðlæga rafræna skrá. Hvernig uppfyllir þá Skógarkolefni þessar grunnreglur og stenst Skógarkolefni alþjóðlegan samanburð?
Í fyrsta lagi er öll nýskógrækt undir Skógarkolefni „viðbót“ þar sem þau verkefni hefðu ekki orðið að veruleika ef ekki væri fyrir Skógarkolefni og fjármögnun einkaaðila. Í öðru lagi er „varanleiki“ vel skilgreindur í Skógarkolefni. Samningstími verkefna er 50 ár og eftir það er hægt að semja um áframhald verkefnisins. Að öðrum kosti gilda landslög og reglur um meðferð skóga. Í þriðja lagi er áhættan á „kolefnisleka“ hverfandi á Íslandi þar sem nánast hvergi er þröngt um landnotkun. Ólíklegt er t.d. að nýskógræktarverkefni á Íslandi leiði til skógareyðingar annars staðar. Engu að síður er tekið á leka í staðlinum.
Í fjórða lagi er aðferðafræðin á bak við Skógarkolefni byggð á mælingum og gögnum sem rannsóknasvið Skógræktarinnar hefur í aldarfjórðung safnað og skilað til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Þá er Skógarkolefni byggt á UK Woodland Carbon Code sem er breskur staðall, aðlagaður íslenskum lögum og reglum. Í fimmta lagi eru öll gögn, upplýsingar, vottanir og mælingar varðandi verkefni undir Skógarkolefni birt í Loftslagsskrá Íslands þegar verkefni hefur verið staðfest (e. validated).
Skógræktin vinnur nú að nýjum vef, www.skogarkolefni.is, sem fer í loftið í apríl. Þar verður ný uppfærsla á Skógarkolefni (útgáfa 2.0) ásamt ítarefni. Skógarkolefni verður þar aðlagað nýrri tækniforskrift Staðlaráðs um kolefnisjöfnun, ofan á hina alþjóðlegu staðla ISO 14064-1 og -2. Í sjötta lagi gerir Skógarkolefni þá kröfu að verkefni séu vottuð af óháðum þriðja aðila. Í sjöunda lagi eru öll verkefni og allar kolefniseiningar undir Skógarkolefni gefnar út í Loftslagsskrá Íslands. Skráin tryggir að kolefniseiningar séu einkvæmar, framseljanlegar og tvítalning því fyrirbyggð.
Skógarkolefni er íslenskur staðall byggður á alþjóðlegum grunnreglum og gæðastöðlum. Eitt svar við spurningunni, hvað er alþjóðlegt?, getur því hæglega verið: „Skógarkolefni“.
Höfundur er fjármálastjóri Skógræktarinnar og skóghagfræðingur.
Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Mest lesið
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
3
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
4
Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Fjórir hafa verið handteknir eftir að maður á þrítugsaldri fannst alvarlega slasaður á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði.
5
Sif SigmarsdóttirEiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0
Það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.
6
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
7
Kenning um spillingu Kristjáns Þórs í makrílmáli sett fram í Hæstarétti
Félag makrílveiðimanna hefur staðið í dómsmáli við íslenska ríkið sem byggir á að því hafi verið mismunað við kvótasetningu makríls árið 2019. Samkvæmt málatilbúnaði félagsins gerði ríkið baksamning við nokkrar stórar útgerðir um að þær fengju meiri makrílkvóta þegar hann var kvótasettur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við ríkið vegna úthlutunar makrílkvóta á árunum 2011 til 2018.
Mest lesið
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
3
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
4
Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Fjórir hafa verið handteknir eftir að maður á þrítugsaldri fannst alvarlega slasaður á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði.
5
Sif SigmarsdóttirEiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0
Það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.
6
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
7
Kenning um spillingu Kristjáns Þórs í makrílmáli sett fram í Hæstarétti
Félag makrílveiðimanna hefur staðið í dómsmáli við íslenska ríkið sem byggir á að því hafi verið mismunað við kvótasetningu makríls árið 2019. Samkvæmt málatilbúnaði félagsins gerði ríkið baksamning við nokkrar stórar útgerðir um að þær fengju meiri makrílkvóta þegar hann var kvótasettur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við ríkið vegna úthlutunar makrílkvóta á árunum 2011 til 2018.
8
Það sem þótti „mjög ólíklegt“ gerðist og 160 milljarðar þurrkuðust út
Alvotech ætlaði sér að verða ný stoð undir íslenskt efnahagslíf og að útflutningstekjur fyrirtækisins yrðu um fimmtungur af vergri þjóðarframleiðslu Íslands. Til þess að ná því markmiði þurfti Alvotech að fá markaðsleyfi fyrir hliðstæðu mest selda lyfs Bandaríkjanna þar í landi. Því var synjað, að minnsta kosti tímabundið, 13. apríl síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur virði Alvotech hríðfallið og mikil óvissa ríkir um framtíð fyrirtækisins.
9
Kona hætti í Menntasjóði eftir skýrslu um eineltistilburði Hrafnhildar
Starfslokasamningar hafa verið gerðir við tvo starfsmenn Menntasjóðs námsmanna eftir að sálfræðifyrirtæki skrifuðu skýrslur um einelti í garð þeirra. Í báðum tilfellum sögðust starfsmennirnir hafa orðið fyrir einelti framkvæmdastjórans Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur. Öðru málinu er ólokið en hið seinna er á borði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála.
10
Bílstjóri rútu virðist ekki hafa hitt rétt á brú
Rúta með fimmtán manns innanborðs valt út af brúnni á Vindheimavegi yfir Húseyjarkvísl í Skagafirði í gær. Sex manns voru fluttir á sjúkrahús en hlúð að öðrum í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð.
Mest lesið í vikunni
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
3
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
4
Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Fjórir hafa verið handteknir eftir að maður á þrítugsaldri fannst alvarlega slasaður á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði.
5
Sif SigmarsdóttirEiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0
Það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.
6
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kynlíf þegar þið eruð með ungabarn
Matthías Tryggvi Haraldsson íhugar beðmál og barnamál.
7
Flýja íslenska tæknifrjóvgunar-„færibandið“ til að reyna að verða þungaðar
Að glíma við ófrjósemi getur verið gríðarlega erfitt og krefjandi og segja margir sem gengið hafa í gegnum tæknifrjóvgun að ferlið sé lýjandi og kostnaðarsamt. Skjólstæðingar eina glasafrjóvgunarfyrirtækisins á Íslandi, Livio, gagnrýna þjónustu og verðlag þess harðlega og rekja raunir sínar í samtali við Heimildina. „Þetta er svo mikil færibandavinna hjá þeim. Svo fer maður annað og fær allt aðrar niðurstöður. Ég vildi óska þess að við hefðum farið út fyrr,“ segir kona ein sem tekið hefur þá ákvörðun að leita eftir þjónustu erlendis eftir slæma reynslu hjá Livio.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
3
„Ég er óléttur“
Stuttu áður en Henry Steinn Leifsson átti að hefja kynleiðréttingarferli, átján ára gamall, tók lífið óvænta stefnu, þegar hann komst að því að hann bar barn undir belti. Hann segir hér frá meðgöngunni og lífi einstæðs föður, djúpinu og léttinum sem fylgir því að vita hver hann er.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinnur við gagnslaust bull
Ögrandi kenning um vinnumálin.
5
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
6
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
7
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
3
„Ég er óléttur“
Stuttu áður en Henry Steinn Leifsson átti að hefja kynleiðréttingarferli, átján ára gamall, tók lífið óvænta stefnu, þegar hann komst að því að hann bar barn undir belti. Hann segir hér frá meðgöngunni og lífi einstæðs föður, djúpinu og léttinum sem fylgir því að vita hver hann er.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinnur við gagnslaust bull
Ögrandi kenning um vinnumálin.
5
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
6
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
7
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
8
Hrafnhildur SigmarsdóttirAndlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.
9
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
10
Ósýnilegu girðingarnar á Seltjarnarnesi
Til að komast gangandi meðfram austurhluta suðurstrandar Seltjarnarness þyrfti að klöngrast um stórgrýttan sjóvarnargarð. Einkalóðir ná að görðunum og eigendur fasteignanna hafa mótmælt hástöfum, með einstakt samkomulag við bæinn að vopni, lagningu strandstígs milli húsa og fjörunnar en slíkir stígar hafa verið lagðir víða á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Lög kveða á um óheft aðgengi almennings að sjávarbökkum.
Nýtt efni
Niðurstaða starfshóps að fresta því að koma á embætti hagsmunafulltrúa eldra fólks
Samkvæmt Guðmundi Inga Guðbrandssyni félags- og vinnumarkaðsráðherra er niðurstaða sérstaks starfshóps um hagsmunafulltrúa eldra fólks sú að fresta því að koma á slíku embætti með frumvarpi. Hópurinn telur þó að upplýsingagjöf til eldra fólks „megi svo sannarlega bæta“.
Tucker Carlson hættir hjá Fox News
Fjölmiðlamaðurinn Tucker Carlson hefur stýrt sínum síðasta þætti á Fox News. Bandaríska fjölmiðlafyrirtækið greinir frá þessu í tilkynningu í dag.
Gunnlaugur GuðjónssonHvað er alþjóðlegt?
Fjármálastjóri Skógræktarinnar fjallar um alþjóðlegar vottanir kolefniseininga þegar kemur að skógrækt. Greinin er m.a. svar við gagnrýni tveggja stofnfélaga Vina íslenskrar náttúru.
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
FréttirErfðavöldin á Alþingi
„Auðvitað skipta tengsl alltaf máli“
Aðrir þættir skipta meira máli en ættartengsl þegar kemur að framgangi fólks í stjórnmálum að mati Gunnars Helga Kristinssonar stjórnmálafræðiprófessors. Svipuð mynstur megi sjá á fleiri sviðum þjóðlífsins og innan íslenskra elíta.
Martyna Ylfa SuszkoViðeigandi túlkaþjónusta er grunnmannréttindi
Martyna Ylfa fékk sting í hjartað þegar hún las hvað pólskri móður mannsins sem lést eftir stunguárás við Fjarðarkaup fyndist óþægilegt að fá nýjan túlk i hvert skipti sem hún fær upplýsingar um andlát sonar hennar. Hún segir góða túlkaþjónustu mikilvæga fyrir íslenskt samfélag.
Kona hætti í Menntasjóði eftir skýrslu um eineltistilburði Hrafnhildar
Starfslokasamningar hafa verið gerðir við tvo starfsmenn Menntasjóðs námsmanna eftir að sálfræðifyrirtæki skrifuðu skýrslur um einelti í garð þeirra. Í báðum tilfellum sögðust starfsmennirnir hafa orðið fyrir einelti framkvæmdastjórans Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur. Öðru málinu er ólokið en hið seinna er á borði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála.
Bergur EbbiAf ofbeldi og íþróttaskóm
Bergur Ebbi veltir fyrir sér X og Y kynslóðunum, bíómyndunum sem skilgreindu þær og næstu kynslóðum.
Skólarnir hættu að vinna með Landvernd vegna gagnrýni á laxeldi
Grunnskólarnir á Bíldudal og Patreksfirði hættu þátttöku í svokölluðu Grænfánaverkefni Landverndar árið 2021. Ein af ástæðunum sem Landvernd fékk fyrir þessari ákvörðun var að samtökin væru á móti atvinnuuppbyggingu á suðvestanverðum Vestfjörðum sem og samgöngubótum. Skólastjórinn segir ástæðuna fyrir því að skólarnir hafi hætt í verkefninu fyrst og fremst vera tímaskort.
Svart og sykurlaust
Andrea og Steindór ræða mynd Lutz Konermann frá 1985, Svart og Sykurlaust.
Í meðalhófinu með hlýju og mýkt
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, hefur sent frá léttleikandi bók með alls konar textum og pælingum. Í bókinni birtist hugmyndaheimur meðalhófsmannsins sem leiðist öfgar og læti.
Karlalið í Lengjudeildinni fengu eina milljón en kvennalið 260 þúsund krónur
Karlalið í Lengjudeildinni fá fjórfalt hærri réttindagreiðslur en kvennalið. Munurinn er enn meiri í Bestu deildinni, áttfaldur. Íslenskur Toppfótbolti, sem ákveður skiptingu greiðslnanna, sér ekki tilefni til að endurskoða skiptinguna nema aðildarfélögin óski sérstaklega eftir því.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
5
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
9
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
10
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.