Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá morðinu á Stepan Bandera sem sumir Úkraínumenn töldu frelsishetju og baráttumenn fyrir sjálfstæði þjóðarinnar en aðrir fyrirlíta sem samverkamann þýskra nasista. Óhætt er að segja að rannsókn á morðinu hafi tekið óvænta stefnu.
Bohdan Stashynsky Fjölskylda hans studdi Bandera en hann fékk það hlutverk að drepa hann.
Að morgni 13. ágúst 1961 gekk heilmikið á á lítilli lögreglustöð nálægt Tempelhof flugstöðinni í Berlín. Óljósar fréttir höfðu borist af því eldsnemma að austurþýskir landamæraverðir hefðu byrjað um nóttina að leggja miklar gaddavírsgirðingar yfir Berlín þvera og endilanga og ætluðu greinilega að króa Vestur-Berlín alveg af. Var þetta undirbúningur að innrás Austur-Þjóðverja og hinna sovésku herra þeirra inn í Vestur-Berlín og kannski Vestur-Þýskaland? Ættu lögreglumennirnir á stöðinni að leggja á flótta? En hvert þá?
En einmitt þegar lögreglumennirnir við Tempelhof voru að reyna að átta sig á þessum fréttum – sem í raun þýddu upphaf Berlínarmúrsins og síðan víggirðingar eftir öllum landamærum Austur- og Vestur-Þýskalands – þá stigu þrjár manneskjur út úr leigubíl við stöðina og gengu inn á stöðina. Miðaldra karl, nokkuð flausturslegur, var talsmaður hinna tveggja, ungs pars og virtust þau bæði miður sín og döpur í bragði.
Karl hefur sögu að segja Karlinn hafði sögu að …
Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Tengdar greinar
Flækjusagan
Þegar Stefan Bandera dó
Vladimír Pútin, forseti Rússlands, og stuðningsmenn hans hafa oft nefnt Stefan Bandera til merkis um að Úkraínumenn séu upp til hópa nasistar hinir mestu. Illugi Jökulsson tók að skoða Bandera og byrjaði að sjálfsögðu á dularfullu andláti hans.
Hvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu
Rannsóknir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjávarstaða við Grænland hækkað mikið eftir að norrænir menn settust þar að, og lífskjör þeirra hafa að sama skapi versnað. Og Illuga Jökulssyni kom illa á óvart hvað mun gerast þegar ísinn á Grænlandsjökli bráðnar.
Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins
Sjónvarpssería er í vændum þar sem okkar maður, Jóhannes Haukur Jóhannesson, leikur einn af skylmingaþrælum Rómarkeisara. En hver var sá keisari?
Þegar Ástralíumenn lærðu ekki að yrkja jörðina
Síðastliðinn fimmtudag, 23. mars, tók stjórn Ástralíu þá ákvörðun að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort vísa skuli sérstaklega til frumbyggja landsins og reynslu þeirra í stórnarskrá. Ekki vonum seinna, segja margir. Ástralía hefur breyst meira þá áratugi sem maðurinn hefur búið þar en lengst af hefur verið talið. Þótt fólki blöskri hve útbreiddar eyðimerkur eru þar og landið hrjóstrugt, þá mun eyjan stóra nú vera nánast eins og frjósamur blómagarður miðað við ástandið þegar menn komu þangað fyrst.
Lygar, járnsprengjur og heitt blý
Tveir gamlir menn búast til brottferðar í Bandaríkjunum, Daniel Ellsberg og Jimmy Carter, fyrrverandi forseti. Báðir reyndu að bæta heiminn, hvor á sinn hátt.
Sögudólgurinn í Covid-plágunni? Hver er marðarhundurinn?
Nýjar fregnir úr stríðinu gegn covid-19 herma að grunur hafi nú vaknað um að kannski hafi veiran sem veldur sjúkdómnum borist í menn frá marðarhundum. Hingað til hefur athyglin fyrst og fremst verið á leðurblökum. En hver er marðarhundurinn? Á ensku er marðarhundurinn nefndur „raccoon dog“ sem þýðir einfaldlega þvottabjarnar-hundur. Ástæða nafngiftarinnar er augljós, því marðarhundurinn er með svipaða „grímu“…
Nýtt efni
Katrín JúlíusdóttirAð líta upp
Katrín Júlíusdóttir þreifst um langt skeið á streitukenndri fullkomnunaráráttu. Hún hafnaði þeirri Pollýönnu sem samferðafólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyrir sig, en tekur Pollýönnu og nálgun hennar á lífið nú opnum örmum.
Gæsapartí
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Böðvars Bjarka Péturssonar frá 2001, Gæsapartí
Sigur hópsins!
Leikhúsfræðingurinn Jakob. S. Jónsson hreifst af sýningunni Marat/Sade í Borgarleikhúsinu.
Hjálmtýr HeiðdalGeirfinnsmálið í nýju ljósi
Spíramálið – Ávísanamálið – Klúbbmálið og Geirfinnsmálið
Hver var böðull Bandera?
Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá morðinu á Stepan Bandera sem sumir Úkraínumenn töldu frelsishetju og baráttumenn fyrir sjálfstæði þjóðarinnar en aðrir fyrirlíta sem samverkamann þýskra nasista. Óhætt er að segja að rannsókn á morðinu hafi tekið óvænta stefnu.
Ung móðir biður ráðherra að auka jöfnuð háskólanema
Hundruðum þúsunda getur munað á skrásetningar- og skólagjöldum milli háskóla. Ungur laganemi við Háskólann á Akureyri segist ekki geta átt íbúð, verið í námi og með barn á leikskóla nema í fjarnámi úti á landi. Grunnskólar fá hærri upphæðir en sumir af íslensku háskólunum til að styðja við nemendur sína.
Andinn vopnaður á bókasafni anarkista
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir tók viðtal við bókasafn anarkista.
Fjöldi njósnara í sendiráðum Rússa
Í nýjum norrænum sjónvarps- og hlaðvarpsþáttum kemur fram að allt að helmingur starfsfólks í sendiráðum Rússa á Norðurlöndunum eru njósnarar. Flestir þeirra hámenntaðir í njósnafræðunum.
Hvað er á seyði í Súdan?
Það vantar blóð. Ekki á vígvöllinn – sem er í sjálfri höfuðborginni. Þar er nóg af því. Það vantar blóð á sjúkrahúsin. Til að gera að sárum fólksins sem blæðir fyrir átök sem eiga sér rætur í fjandskap tveggja karla. Styrjöldin í Súdan er þó töluvert flóknari en svo.
Fór með Valgerði Sverris til Úganda og tekur nú fjölskylduna með
Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, mun í lok sumars flytjast til Úganda til starfa í sendiráði Íslands í Kampala. Hann væntir þess að flutningarnir, sem hugsaðir eru til nokkurra ára, verði talsverð viðbrigði fyrir fjölskylduna og sér í lagi börnin tvö, en vonandi góð reynsla sem þau búi að ævilangt.
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
Gróska í íslenskri leiklist
Leikhúsfræðingurinn Jakob. S. Jónsson brá sér í Tjarnarbíó og skrifar um grósku í íslenskri leikist.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
5
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Magdalena – „Til þess að fá nálgunarbann, þá verður þú að fá hann til að ráðast á þig“
Magdalena Valdemarsdóttir var föst í ofbeldissambandi í 10 mánuði og segir ofbeldið hafi haldið áfram þrátt fyrir sambandsslit. Alvarlegt ofbeldi á sér stundum stað eftir sambandsslit og það er ekkert sem segir að þegar ofbeldissambandi sé slitið þá sé ofbeldið búið. Árið 2017 kærði Magdalena barnsföður sinn fyrir tilraun til manndráps. Barnsfaðir hennar fékk 18 mánað fangelsi fyrir húsbrot, eignaspjöll og líkamsárás með því að hafa ruðst inn til hennar, slegið hana tvívegis með flötum lófa í andlit en jafnframt tekið hana í tvisvar sinnum kverkataki með báðum höndum þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var gengin 17 vikur á leið með tvíbura þeirra.