Hver var böðull Bandera?

0
75

Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að segja frá morð­inu á Step­an Band­era sem sum­ir Úkraínu­menn töldu frels­is­hetju og bar­áttu­menn fyr­ir sjálf­stæði þjóð­ar­inn­ar en aðr­ir fyr­ir­líta sem sam­verka­mann þýskra nas­ista. Óhætt er að segja að rann­sókn á morð­inu hafi tek­ið óvænta stefnu.

Bohdan Stashynsky Fjölskylda hans studdi Bandera en hann fékk það hlutverk að drepa hann.

Að morgni 13. ágúst 1961 gekk heilmikið á á lítilli lögreglustöð nálægt Tempelhof flugstöðinni í Berlín. Óljósar fréttir höfðu borist af því eldsnemma að austurþýskir landamæraverðir hefðu byrjað um nóttina að leggja miklar gaddavírsgirðingar yfir Berlín þvera og endilanga og ætluðu greinilega að króa Vestur-Berlín alveg af. Var þetta undirbúningur að innrás Austur-Þjóðverja og hinna sovésku herra þeirra inn í Vestur-Berlín og kannski Vestur-Þýskaland? Ættu lögreglumennirnir á stöðinni að leggja á flótta? En hvert þá?

En einmitt þegar lögreglumennirnir við Tempelhof voru að reyna að átta sig á þessum fréttum – sem í raun þýddu upphaf Berlínarmúrsins og síðan víggirðingar eftir öllum landamærum Austur- og Vestur-Þýskalands – þá stigu þrjár manneskjur út úr leigubíl við stöðina og gengu inn á stöðina. Miðaldra karl, nokkuð flausturslegur, var talsmaður hinna tveggja, ungs pars og virtust þau bæði miður sín og döpur í bragði.

Karl hefur sögu að segja Karlinn hafði sögu að …

Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

3

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Tengdar greinar

Flækjusagan

Þeg­ar Stef­an Band­era dó

Vla­dimír Pút­in, for­seti Rúss­lands, og stuðn­ings­menn hans hafa oft nefnt Stef­an Band­era til merk­is um að Úkraínu­menn séu upp til hópa nas­ist­ar hinir mestu. Ill­ugi Jök­uls­son tók að skoða Band­era og byrj­aði að sjálf­sögðu á dul­ar­fullu and­láti hans.

Hvarf nor­rænu byggð­ar­inn­ar á Græn­landi: Nýj­ar og óvænt­ar vís­bend­ing­ar um hækk­andi sjáv­ar­stöðu

Rann­sókn­ir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjáv­ar­staða við Græn­land hækk­að mik­ið eft­ir að nor­ræn­ir menn sett­ust þar að, og lífs­kjör þeirra hafa að sama skapi versn­að. Og Ill­uga Jök­uls­syni kom illa á óvart hvað mun ger­ast þeg­ar ís­inn á Græn­lands­jökli bráðn­ar.

Viggo berst fyr­ir Vesp­asi­an­us, eða Jó­hann­es Hauk­ur fyr­ir Ant­hony Hopk­ins

Sjón­varps­sería er í vænd­um þar sem okk­ar mað­ur, Jó­hann­es Hauk­ur Jó­hann­es­son, leik­ur einn af skylm­inga­þræl­um Rómar­keis­ara. En hver var sá keis­ari?

Þeg­ar Ástr­al­íu­menn lærðu ekki að yrkja jörð­ina

Síð­ast­lið­inn fimmtu­dag, 23. mars, tók stjórn Ástr­al­íu þá ákvörð­un að halda þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um hvort vísa skuli sér­stak­lega til frum­byggja lands­ins og reynslu þeirra í stór­n­ar­skrá. Ekki von­um seinna, segja marg­ir. Ástr­al­ía hef­ur breyst meira þá ára­tugi sem mað­ur­inn hef­ur bú­ið þar en lengst af hef­ur ver­ið tal­ið. Þótt fólki blöskri hve út­breidd­ar eyði­merk­ur eru þar og land­ið hrjóstr­ugt, þá mun eyj­an stóra nú vera nán­ast eins og frjó­sam­ur blóma­garð­ur mið­að við ástand­ið þeg­ar menn komu þang­að fyrst.

Lyg­ar, járn­sprengj­ur og heitt blý

Tveir gaml­ir menn bú­ast til brott­ferð­ar í Banda­ríkj­un­um, Daniel Ells­berg og Jimmy Cart­er, fyrr­ver­andi for­seti. Báð­ir reyndu að bæta heim­inn, hvor á sinn hátt.

Sögu­dólg­ur­inn í Covid-plág­unni? Hver er marð­ar­hund­ur­inn?

Nýj­ar fregn­ir úr stríð­inu gegn covid-19 herma að grun­ur hafi nú vakn­að um að kannski hafi veir­an sem veld­ur sjúk­dómn­um borist í menn frá marð­ar­hund­um. Hing­að til hef­ur at­hygl­in fyrst og fremst ver­ið á leð­ur­blök­um. En hver er marð­ar­hund­ur­inn? Á ensku er marð­ar­hund­ur­inn nefnd­ur „raccoon dog“ sem þýð­ir ein­fald­lega þvotta­bjarn­ar-hund­ur. Ástæða nafn­gift­ar­inn­ar er aug­ljós, því marð­ar­hund­ur­inn er með svip­aða „grímu“…

Nýtt efni

Katrín JúlíusdóttirAð líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.

Gæsapartí

Andrea og Stein­dór ræða kvik­mynd Böðv­ars Bjarka Pét­urs­son­ar frá 2001, Gæsapartí

Sig­ur hóps­ins!

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son hreifst af sýn­ing­unni Marat/Sa­de í Borg­ar­leik­hús­inu.

Hjálmtýr HeiðdalGeirfinns­mál­ið í nýju ljósi

Spíra­mál­ið – Ávís­ana­mál­ið – Klúbb­mál­ið og Geirfinns­mál­ið

Hver var böð­ull Band­era?

Ill­ugi Jök­uls­son held­ur áfram að segja frá morð­inu á Step­an Band­era sem sum­ir Úkraínu­menn töldu frels­is­hetju og bar­áttu­menn fyr­ir sjálf­stæði þjóð­ar­inn­ar en aðr­ir fyr­ir­líta sem sam­verka­mann þýskra nas­ista. Óhætt er að segja að rann­sókn á morð­inu hafi tek­ið óvænta stefnu.

Ung móð­ir bið­ur ráð­herra að auka jöfn­uð há­skóla­nema

Hundruð­um þús­unda get­ur mun­að á skrá­setn­ing­ar- og skóla­gjöld­um milli há­skóla. Ung­ur laga­nemi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri seg­ist ekki geta átt íbúð, ver­ið í námi og með barn á leik­skóla nema í fjar­námi úti á landi. Grunn­skól­ar fá hærri upp­hæð­ir en sum­ir af ís­lensku há­skól­un­um til að styðja við nem­end­ur sína.

And­inn vopn­að­ur á bóka­safni an­arkista

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir tók við­tal við bóka­safn an­arkista.

Fjöldi njósn­ara í sendi­ráð­um Rússa

Í nýj­um nor­ræn­um sjón­varps- og hlað­varps­þátt­um kem­ur fram að allt að helm­ing­ur starfs­fólks í sendi­ráð­um Rússa á Norð­ur­lönd­un­um eru njósn­ar­ar. Flest­ir þeirra há­mennt­að­ir í njósna­fræð­un­um.

Hvað er á seyði í Súd­an?

Það vant­ar blóð. Ekki á víg­völl­inn – sem er í sjálfri höf­uð­borg­inni. Þar er nóg af því. Það vant­ar blóð á sjúkra­hús­in. Til að gera að sár­um fólks­ins sem blæð­ir fyr­ir átök sem eiga sér ræt­ur í fjand­skap tveggja karla. Styrj­öld­in í Súd­an er þó tölu­vert flókn­ari en svo.

Fór með Val­gerði Sverr­is til Úg­anda og tek­ur nú fjöl­skyld­una með

Sveinn H. Guð­mars­son, fjöl­miðla­full­trúi ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, mun í lok sum­ars flytj­ast til Úg­anda til starfa í sendi­ráði Ís­lands í Kampala. Hann vænt­ir þess að flutn­ing­arn­ir, sem hugs­að­ir eru til nokk­urra ára, verði tals­verð við­brigði fyr­ir fjöl­skyld­una og sér í lagi börn­in tvö, en von­andi góð reynsla sem þau búi að ævi­langt.

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Gróska í ís­lenskri leik­list

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son brá sér í Tjarn­ar­bíó og skrif­ar um grósku í ís­lenskri leikist.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.