5 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Hversu vel þekkir þú íslenskar sundlaugar?

Skyldulesning

Lífið

Laugardalslaugin er líklega þekktasta laug landsins og þekkja hana allir.
Laugardalslaugin er líklega þekktasta laug landsins og þekkja hana allir.
vísir/vilhelm

Ljósmyndarinn Bragi Þór Jósefsson er dæmi um mann hefur nýtt tímann vel í öllum þessum samkomubönnum.

Bragi gerði sér lítið fyrir og ferðaðist um landið og myndaði íslenskar útisundlaugar með dróna. Á þeim tíma voru laugarnar allar lokaðar og því var enginn ofan í þegar Bragi setti drónann á loft.

Bragi er sjálfstætt starfandi ljósmyndari og hefur hann gefið góðfúslegt leyfi fyrir nokkuð erfiðu prófi, fyrir þig kæri lesandi. Hér má sjá vefsíðu Braga þar sem hann hefur komið sér upp heljarinnar safni af fallegum ljósmyndum.

Hversu vel þekkir þú íslenskar laugar? Hér að neðan má spreyta sig á þessu erfiða verkefni enda eru myndirnar af sumum laugum teknar úr töluverðri fjarlægð.


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Innlendar Fréttir