FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tekur á móti HK sem tókst ekki að vinna leik fyrir áramót en ætlar að bæta úr því á nýju ári.

FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tekur á móti HK sem tókst ekki að vinna leik fyrir áramót en ætlar að bæta úr því á nýju ári.