Íbúum Hokkaido fyrirskipað að leita skjóls – DV

0
108

Yf­ir­völd í Jap­an fyrirskipuðu fyrir stuttu íbú­um eyjunnar Hokkaido að leita skjóls. Bú­ist var við að eld­flaug frá Norður-Kór­eu lenti á eða við eyj­una á næstu mínútum. Eyjan er nyrsta eyja jap­anska eyja­klas­ans og er klukkan þar átta að morgni.

Í til­kynn­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar var íbúum fyrirskipað að leita skjóls í bygg­ing­um eða neðanj­arðar.

Jap­anska land­helg­is­gæsl­an segir eld­flaug­ina hafa hafnað í haf­inu und­an strönd­um lands­ins.  Var fyrirskipun til íbúa um rýmingu aflétt í kjölfarið.

#BREAKING J-Alert from the Japanese Government, “Evacuate immediately. Evacuate immediately. Take shelter in a building or underground immediately. A Missile could fall in the Hokkaido area around 08:00.”

Evacuate Order issued in the Japanese Region of Hokkaido, the North Korea… pic.twitter.com/JzNPg2trtt

— WayneTech SPFX®️ (@WayneTechSPFX) April 12, 2023

BREAKING: Sirens sounding in Hokkaido and citizens urged to seek shelter after North Korea fired missile pic.twitter.com/tY7itzhPNA

— Insider Paper (@TheInsiderPaper) April 12, 2023

#breaking TV Channels across Japan are Broadcasting the Alert for the Hokkaido Region of Northern Japan urging Citizens to “Get to Shelter” due to a North Korean Ballistic Missile that is expected to land in or near the Region any minute. pic.twitter.com/xOYXI9FzEA

— IWNH (@__US17__) April 12, 2023