4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Instagram-aðgangi Bríetar stolið

Skyldulesning

Söngkonan Bríet.

Instagram-reikningi söngkonunnar Bríetar hefur verið stolið. Frá þessu greinir hún á Facebook-síðu sinni, en þar kemur sömuleiðis fram að hún hafi verið beitt kúgun vegna þessa. 

Óskar hún eftir aðstoð vina eða tölvunarfræðinga sem hugsanlega gætu aðstoðað hana. Þá virðist á svörum hennar í ummælum undir stöðuuppfærslunni að lítið hafi gengið að ná aðganginum til baka. 

HJÁLP !! þekkir einhvern hakkara eða mjög klárt tölvufólk sem gæti hjálpað mér að ná instagram accountinum mínum til baka!? minn var hakkaður og núna er verið að blackmaila mig

Posted by Bríet Ísis Elfar on Föstudagur, 27. nóvember 2020

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir