7.3 C
Grindavik
26. október, 2021

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Skyldulesning

Áfall fyrir United

Salah með háar kröfur

Walter Smith látinn

Lið án liðsheildar

Argentínska knattspyrnugoðsögnin, Diego Armando Maradona, er látinn, 60 ára að aldri.

Maradona er af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann tók þátt í fjórum heimsmeistaramótum með Argentínska landsliðinu og varð heimsmeistari með liðinu árið 1986, hann var einnig valinn besti leikmaður mótsins. Hann lék 94 landsleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 34 mörk.

Maradona átti einnig farsælan feril með félagsliðum á borð við Napoli, Barcelona og Boca Juniors.

Maradona og brasilíski knattspyrnusnillingurinn Pele hafa oft verið bornir saman og metist hefur verið um það hvor hafi verið betri. Hinn síðarnefndi hefur vottað Maradona virðingu sína.

„Megi guð veita fjölskyldu hans styrk. Einn daginn vonast ég til þess að við munum geta sparkað bolta á milli okkar á himnum,“ sagði Pele er hann vottaði Maradona virðingu sína.

Knattspyrnusnilli Maradona hafði áhrif á áhugamenn um knattspyrnu hvaðanæva í heiminum, meðal annars á Íslandi.

Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi

— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020

RIP. 😢 pic.twitter.com/0KovYgsJUj

— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 25, 2020

Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8

— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020

Uppáhalds afmælisbróðir minn horfinn á braut. Goðsögn. pic.twitter.com/y2bNBDO3s9

— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) November 25, 2020

R.i.p👑 pic.twitter.com/l5Dmw2epPG

— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) November 25, 2020

Lítill þéttur og sparkaði með vinstri fæti. Ástæða þess að ég átti Argentínu landsliðsbúning sem ég krotaði 10 aftan á ásamt nafninu Maradona. Fyrsta fotbolta fyrirmyndin og sá besti í heimi. Hvíldu í friði #fotboltinet

— magnus bodvarsson (@zicknut) November 25, 2020

Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV

— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020

Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. 🐐🐐🐐 pic.twitter.com/1VUqS8CoKI

— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020

Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.

— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020

Allir hér hjá ÍA vilja votta fjölskyldumeðlimum Argentínsku fótboltagoðsögninni Diego Maradona okkar samúð.


🇦🇷

Everyone here at ÍA Akranes would like to offer our deepest condolences to the family of Argentine Football legend Diego Maradona.


🇦🇷#Maradona pic.twitter.com/EEBWLdLJS2

— ÍA Akranes FC (@ia_akranes) November 25, 2020

Goðsögn er fallin frá. #RIPMaradona pic.twitter.com/neHlUKErZP

— UMFG – Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) November 25, 2020

Knattspyrnuheimurinn syrgir einn af sínum dáðustu sonum.

Que notícia triste. Eu perdi um grande amigo e o mundo perdeu uma lenda. Ainda há muito a ser dito, mas por agora, que Deus dê força para os familiares. Um dia, eu espero que possamos jogar bola juntos no céu. pic.twitter.com/6Li76HTikA

— Pelé (@Pele) November 25, 2020

Hasta siempre, Diego.

Serás #Eterno en cada corazón del planeta fútbol. pic.twitter.com/jcsGP3GlNI

— Selección Argentina 🇦🇷 (@Argentina) November 25, 2020

I’ll never forget watching Diego Maradona as an 8 yr old at the World Cup in Mexico. Never seen anything like it on that stage since. Sad news #Maradona

pic.twitter.com/kBt9uItCtc

— Jamie Carragher (@Carra23) November 25, 2020

In 1986, my dream was born: to play in a World Cup like the one you won. I accomplished it and also met you. What a privilege to have seen you play!


RIP, Maradona. pic.twitter.com/qkqcbLwqZe

— Lauren Etame Mayer (@Lauren12arsenal) November 25, 2020

Per Sempre 💙


Ciao Diego pic.twitter.com/LzppqlBqLV

— Official SSC Napoli (@sscnapoli) November 25, 2020

Football has lost one of its greatest icons.

Rest in peace, Diego Maradona. pic.twitter.com/uGIinhLDgf

— Manchester United (@ManUtd) November 25, 2020

Reports from Argentina that Diego Armando Maradona has died. By some distance the best player of my generation and arguably the greatest of all time. After a blessed but troubled life, hopefully he’ll finally find some comfort in the hands of God. #RipDiego

— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2020

Thank you for everything, Diego pic.twitter.com/bJ9l3ixY7A

— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 25, 2020

Eternas gracias. Eterno Diego. pic.twitter.com/SZVNOJnZ1j

— Boca Jrs. Oficial (desde 🏡) (@BocaJrsOficial) November 25, 2020

Unforgettable.

Farewell, Diego. A legend of our game. pic.twitter.com/iIXGLEf7B1

— England (@England) November 25, 2020

Privileged to have met him. Very sad news. RIP Diego Maradona. pic.twitter.com/x2LcIeQPqr

— Harry Kane (@HKane) November 25, 2020

Feeling thankful I had the opportunity to meet you a few times. An unbelievable player and a real joy to watch. But also an extremely warm and friendly person off the pitch. A true inspiration for myself and many others. Your legacy will live on forever. Rest in Peace Diego ❤️⚽ pic.twitter.com/6Zr74KY4uo

— Robin van Persie (@Persie_Official) November 25, 2020

We are deeply saddened to hear of the passing of footballing great, Diego Maradona, an extraordinarily gifted footballer who transcended the sport.

Our thoughts and sincere condolences to Diego’s family, friends and those who knew him. pic.twitter.com/qUyc5BJ1OD

— Premier League (@premierleague) November 25, 2020

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir