6 C
Grindavik
1. desember, 2020

Íslendingur á lista yfir verðmætustu leikmennina – Metinn á tæpa 3 milljarða íslenskra króna

Skyldulesning

Ísland mun ekki spila á EM á næsta ári eftir grátlega tapið gegn Ungverjum. Við getum þó huggað okkur við það að við eigum einn íslenskan leikmann á listanum yfir verðmætustu leikmennina sem komust ekki á EM. Á listanum, sem SportBible birti á dögunum, má sjá stjörnur eins og Erling Haaland, Nemanja Matic og Miralem Pjanic.

Íslendingurinn sem komst á listann er enginn annar en Gylfi Þór Sigurðsson en hann situr í 22. sæti listans.

Hér fyrir neðan má sjá listann í heild sinni sem SportBible birti:

30. Josip Ilicic (Slóvenía & Atalanta)

Virði í íslenskum krónum: 2,42 milljarðar

29. Berat Djimisti (Albanía & Atalanta)

Virði í íslenskum krónum: 2,42 milljarðar

28. Jamal Lewis (Norður-Írland & Newcastle United)

Virði í íslenskum krónum: 2,42 milljarðar

27. Nemanja Matic (Serbía & Manchester United)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

Nemanja Matic

26. Luka Milivojevic (Serbía & Crystal Palace)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

25. Odysseas Vlachodimos (Grikkland & Benfica)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

24. Dusan Vlahovic (Serbía & Fiorentina)

Virði í íslenskum krónum: 2,58 milljarðar

23. Vedat Muriqi (Kósovó & Lazio)

Virði í íslenskum krónum: 2,74 milljarðar

22. Gylfi Sigurdsson (Ísland & Everton)

Virði í íslenskum krónum: 2,9 milljarðar

Gylfi Þór Sigurðsson

21. Nikola Maksimovic (Serbía & Napoli)

Virði í íslenskum krónum: 2,9 milljarðar

20. Sander Berge (Noregur & Sheffield United)

Virði í íslenskum krónum: 2,9 milljarðar

19. Henrikh Mkhitaryan (Armenía & Roma)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

18. Dusan Tadic (Serbía & Ajax)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

17. Stefan Savic (Svartfjallaland & Atletico Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

16. Matt Doherty (Írland & Tottenham Hotspur)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

15. Nemanja Maksimovic (Serbía & Getafe)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

14. Alexander Sorloth (Noregur & RB Leipzig)

Virði í íslenskum krónum: 3,22 milljarðar

13. Aleksandar Mitrovic (Serbía & Fulham)

Virði í íslenskum krónum: 3,54 milljarðar

12. Milot Rashica (Kósovó & Werder Bremen)

Virði í íslenskum krónum: 3,54 milljarðar

11. Thomas Strakosha (Albanía & Lazio)

Virði í íslenskum krónum: 4,03 milljarðar

10. Luka Jovic (Serbía & Real Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 4,03 milljarðar

9. Marash Kumbulla (Albanía & Roma)

Virði í íslenskum krónum: 4,03 milljarðar

8. Nikola Milenkovic (Serbía & Fiorentina)

Virði í íslenskum krónum: 4,51 milljarðar

7. Konstantinos Manolas (Grikkland & Napoli)

Virði í íslenskum krónum: 5,16 milljarðar

6. Filip Kostic (Serbía & Eintracht Frankfurt)

Virði í íslenskum krónum: 5,16 milljarðar

5. Martin Odegaard (Noregur & Real Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 7,25 milljarðar

Martin Odegard

4. Miralem Pjanic (Bosnía og Hersegóvína & Barcelona)

Virði í íslenskum krónum: 8,06 milljarðar

3. Sergej Milinkovic-Savic (Serbía & Lazio)

Virði í íslenskum krónum: 10,47 milljarðar

2. Erling Haaland (Noregur & Borussia Dortmind)

Virði í íslenskum krónum: 12,89 milljarðar

Erling Haaland

1. Jan Oblak (Slóvenía & Atletico Madrid)

Virði í íslenskum krónum: 14,5 milljarðar

Markvörðurinn Jan Oblak situr í fyrsta sæti listans

Innlendar Fréttir