10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Ivana Trump er látin

Skyldulesning

Ivana Trump, fyrrverandi eiginkona Donald Trump, er látin, 73 ára að aldri. Með Donald eignaðist hún þrjú börn, þau Donald yngri, Ivanka og Eric.

Ivana og Donald giftu sig árið 1977 en skildu árið 1992 eftir að Donald hélt framhjá henni með Marla Maples. Samkvæmt tilkynningu frá Donald lést Ivana á heimili sínu og greinir TMZ frá því að banamein hennar hafi verið hjartaáfall.

Ivana er upprunalega frá Tékkóslóvakíu en flutti til Bandaríkjanna til að keppa í skíðagreinum og elta fyrirsætuferil.

Ivana ásamt börnum sínum.WireImage/Bobby Bank


Tengdar fréttir

Farið yfir feril verðandi forseta Bandaríkjanna í máli og myndum.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir