10.2 C
Grindavik
24. júní, 2021

Jafntefli hjá Aston Villa og Burnley

Skyldulesning

Aston Villa tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Aston Villa komst tvisvar sinnum nálægt því að skora í fyrri hálfleik en inn vildi boltinn ekki.

Burnley kom sér úr fallsæti með jafnteflinu og eru nú í 17. sæti með 10 stig, stigi meira en Fulham sem er í 18. sæti. Aston Villa er í 11. sæti með 19 stig.

Einn annar leikur er á dagskrá í ensku deildinni í kvöld. Sheffield og Manchester United eigast við og er staðan 1-0 fyrir Sheffield þegar 15 mínútur eru liðnar af leiknum.

Aston Villa 0 – 0 Burnley

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir