7 C
Grindavik
22. apríl, 2021

Jafntefli hjá Manchester City og West Bromwich Albion

Skyldulesning

Manchester City tók á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

İlkay Gündoğan kom heimamönnum yfir með marki á 30. mínútu. Rúben Dias skoraði sjálfsmark þegar West Bromwich Albion jöfnuðu metin á 43. mínútu.

Eftir leikinn er Manchester City í sjötta sæti með 20 stig. West Bromwich Albion eru í næstneðsta sæti með sjö stig.

Manchester City 1 – 1 West Bromwich Albion


1-0 İlkay Gündoğan (30′)


1-1 Rúben Dias (43′)(Sjálfsmark)

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir