7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Jafntefli hjá PSG og Bordeaux

Skyldulesning

Talibana siglingaklúbburinn

Vestmannaeyjur?

Kvótann heim

Pari Saint Germain tók á móti Bordeaux í frönsku deildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark sem Timothee Pembele leikmaður PSG skoraði á 10. mínútu. Neymar jafnaði metin fyrir PSG úr vítaspyrnu á 27. mínútu. Mínútu síðar kom Moise Kean PSG yfir.

Yacine Adli jafnaði fyrir Bordeaux á 60. mínútu.

Eftir leikinn er PSG á toppnum með 25 stig. Bordeaux er í 11. sæti með 16 stig eins og Metz og Angers sem eiga leik til góða.

PSG 2 – 2 Bordeaux


0-1 Timothee Pembele (10′)(Sjálfsmark)


1-1 Neymar (27′)(Víti)


2-1 Moise Kean (28′)


2-2 Yacine Adli (60′)

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir