6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

Jarðskjálfti upp á 3,6 við Grindavík

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 1.12.2020
| 12:25

Skjálftinn varð um 3,6 km NNA af Grindavík.

Skjálftinn varð um 3,6 km NNA af Grindavík.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Jarðskjálfti upp á 3,6 stig reið yfir rétt norðan við Grindavík á tólfta tímanum. Upptökin voru 3,6 km norðnorðvestur af bænum.

Fimm aðrir skjálftar, 1,4 eða minni að stærð, hafa fylgt í kjölfarið.

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að fáeinar tilkynningar hafi borist vegna skjálftans.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir