8.4 C
Grindavik
14. júní, 2021

Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi

Skyldulesning

Lífið

Jennifer birtir sjálf þessa mynd á Instagram. 
Jennifer birtir sjálf þessa mynd á Instagram. 
Mynd/instagram.com/jlo

Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning.

Lopez er 51 árs og hefur gert garðinn frægan í leiklistinni og á sviðinu sem söngkona.

Hún mun á næstunni gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið en gefur aðdáendum sínum innsýn í myndbandið á Instagram-síðu sinni en þar kemur í ljós að hún er nakin.

Á Instagram sýnir hún bæði stutt myndband og mynd úr myndbandinu. Lopez mun einnig gefa út nýja línu af snyrtivörumerki sínu á næstunni og ku myndbandið einnig vera partur af kynningunni á þeirri línu.


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir