-1 C
Grindavik
23. janúar, 2021

Jóhanna Guðrún, Davíð og Jón Jónsson flytja órafmagnaða jólabombu

Skyldulesning

Lífið

Jólalegt inni í stofu hjá þremenningunum.
Jólalegt inni í stofu hjá þremenningunum.

Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Jón Jónsson og Davíð Sigurgeirsson flytja jólalagið Löngu liðnir dagar í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Jóhönnu Guðrúnar.

Um var að ræða órafmagnaða útgáfu af laginu en flutningurinn hefur vakið mikla athygli á síðunni.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem ætti að koma öllum í mikið jólaskap.


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Innlendar Fréttir