0 C
Grindavik
19. janúar, 2021

Jólagjafaleikur DV – Fimm heppnir vinna miða á Þorláksmessutónleika Bubba Morthens

Skyldulesning

DV er komið í jólaskap!

Jólin eru alveg að renna í hlað og því langar okkur að gefa nokkrum fylgjendum okkar miða á Þorláksmessutónleika Bubba Morthens – heima í stofu.

Til að taka þátt:

Fylgdu DV á Instagram og taggaðu vin í gjafaleiksfærslunni á Instagram. Þú getur smellt á færsluna hér að neðan og farið þannig beint á Instagram. Taggaðu þann sem þig myndi langa að bjóða að horfa með þér á sjálfan kónginn, spila sín allra bestu lög. Þú mátt tagga eins marga og þú vilt.

Við drögum út fimm heppna vinningshafa á Þorláksmessumorgun.

ATH: Ekki tagga hér að neðan eða á Facebook. Leikurinn er í gangi á Instagram og það þarf að tagga vin í færslunni sjálfri á Instagram.

Innlendar Fréttir