8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Jólakort bresku konungsfjölskyldunnar opinberuð

Skyldulesning

Breska konungsfjölskyldan hefur opinberað jólakortin sín í ár, nokkrum dögum eftir að myndunum var lekið á netið.

Á hverju ári bíða aðdáendur konungsfjölskyldunnar spenntir eftir myndunum.

Jólakort Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju er falleg fjölskyldumynd. Þau sitja á heyböggli ásamt börnum sínum þremur, Georg, Karlottu og Lúðvík.

Karl Bretaprins og Kamilla hertogaynja birta mynd af sér á bekk í fallegum garði.

Innlendar Fréttir