3 C
Grindavik
1. mars, 2021

Jón Daði byrjaði í mikilvægum sigri Millwall

Skyldulesning

Jón Daði Böðvarsson, var í byrjunarliði Millwall sem vann 0-1 útisigur gegn Huddersfield Town í ensku B-deildinni í kvöld.

Scott Malone, skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Dan McNamara á 4. mínútu leiksins.

Jón Daði spilaði 76 mínútur í leiknum.

Sigurinn kemur Millwall fjær fallsvæðinu. Liðið er í 16. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 24 leiki, níu stigum frá fallsæti.

Huddersfield Town 0 – 1 Millwall 


0-1 Scott Malone (‘4)

Innlendar Fréttir