6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

Jón Daði lék allan leikinn – Samúel Kári skoraði í sigri

Skyldulesning

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Milwall er liðið heimsótti Birmingham í B-deildinni á Englandi í dag.

Jón Daði lék allan leikinn á hægri kanti liðsins í 0-0 jafntefli Milwall er í ellefta sæti deildarinnar.

Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt af mörkum Víking í 4-1 sigri liðsins á Start í norsku úrvalsdeildinni. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start en Guðmundur Andri Tryggvason var ekki í leikmannahópi Start.

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland í markalausu jafntefli gegn Álaborg á heimavelil en Mikael lék allan leikinn.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir