3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

Jón dagur kominn áfram í bikarnum eftir sigur í Íslendingaslag

Skyldulesning

Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, kom inn á sem varamaður er lið hans sigraði AC Horsens í danska bikarnum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Hlynsson, voru báðir í byrjunarliði AC Horsens.

Eina mark leiksins kom undir lok leiks á 87. mínútu. Það var Frederik Tingager sem skoraði markið og tryggði AGF sæti í 8-liða úrslitum danska bikarnum

AGF 1 – 0 AC Horsens 


1-0 Frederik Tingager (’87)

Innlendar Fréttir