Karlalið í Lengjudeildinni fá fjórfalt hærri réttindagreiðslur en kvennalið. Munurinn er enn meiri í Bestu deildinni, áttfaldur. Íslenskur Toppfótbolti, sem ákveður skiptingu greiðslnanna, sér ekki tilefni til að endurskoða skiptinguna nema aðildarfélögin óski sérstaklega eftir því.
Meistarar meistaranna Stjarnan og Valur mættust í leik Meistara meistaranna á mánudagskvöld. Íslenskur Toppfótbolti hafði boðað leikmenn í auglýsingatökur á markaðsefni á sama tíma. Frá því var horfið eftir að fyrirliðar allra liða í Bestu deild kvenna gagnrýndu Íslenskan Toppfótbolta harðlega. Mynd: Heiða Helgadóttir
Karlalið í Lengjudeildinni, fyrstu deild í knattspyrnu, fengu eina milljón króna í réttindagreiðslur á síðasta keppnistímabili frá Íslenskum Toppfótbolta, hagsmunasamtökum íþróttafélaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu. Kvennalið í Lengjudeildinni fengu 260 þúsund krónur.
Þetta kemur fram í svari Birgis Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Íslensks Toppfótbolta, við fyrirspurn Heimildarinnar. Kjarninn, annar fyrirrennari Heimildarinnar, greindi frá því í nóvember að réttindagreiðslur til karlaliða í Bestu deildinni, efstu deildar í knattspyrnu, námu 20 milljónum á síðasta keppnistímabili en kvennalið fengu 2,5 milljónir. Munurinn milli greiðslna til liða í Lengjudeildunni er því aðeins minni, fjórfaldur en ekki áttfaldur, en sömuleiðis er um lægri upphæðir að ræða.
BlikakonurLeikmenn meistaraflokks Breiðabliks létu sig ekki vanta á leikinn. Á myndinni eru meðal annarra Telma Ívarsdóttir, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Elín Helena Karlsdóttir, …
Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Kjósa
-1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Nýtt efni
Skólarnir hættu að vinna með Landvernd vegna gagnrýni á laxeldi
Grunnskólarnir á Bíldudal og Patreksfirði hættu þátttöku í svokölluðu Grænfánaverkefni Landverndar árið 2021. Ein af ástæðunum sem Landvernd fékk fyrir þessari ákvörðun var að samtökin væru á móti atvinnuuppbyggingu á suðvestanverðum Vestfjörðum sem og samgöngubótum. Skólastjórinn segir ástæðuna fyrir því að skólarnir hafi hætt í verkefninu fyrst og fremst vera tímaskort.
Svart og sykurlaust
Andrea og Steindór ræða mynd Lutz Konermann frá 1985, Svart og Sykurlaust.
Í meðalhófinu með hlýju og mýkt
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, hefur sent frá léttleikandi bók með alls konar textum og pælingum. Í bókinni birtist hugmyndaheimur meðalhófsmannsins sem leiðist öfgar og læti.
Karlalið í Lengjudeildinni fengu eina milljón en kvennalið 260 þúsund krónur
Karlalið í Lengjudeildinni fá fjórfalt hærri réttindagreiðslur en kvennalið. Munurinn er enn meiri í Bestu deildinni, áttfaldur. Íslenskur Toppfótbolti, sem ákveður skiptingu greiðslnanna, sér ekki tilefni til að endurskoða skiptinguna nema aðildarfélögin óski sérstaklega eftir því.
Fjárhagslegt ofbeldi rígheldur konum í ofbeldissamböndum
Fjárhagslegt ofbeldi er notað til að stjórna manneskju gegnum fjármál. Þetta er sú tegund ofbeldis sem lengst heldur konum föstum í ofbeldissamböndum þar sem þær eru fjárhagslega háðar gerandanum. Konur jafnvel taka á sig fjárhagslegar skuldbindingar til að minnka spennustigið á heimilinu og hættuna á að verða fyrir annars konar ofbeldi. Tæpur helmingur þeirra sem leituðu til Bjarkarhlíðar á síðasta ári nefndu fjárhagslegt ofbeldi sem eina af ástæðum komu sinnar.
Græða sár innrásar í þögn
Í hafnarborginni Odesa við strendur Svartahafs stendur Filatov-rannsóknarstofnunin í augnlækningum. Vladimir Petrovich Filatov nokkur, virtur prófessor í augnlækningum, stóð að stofnun hennar árið 1936 og hún hefur síðan skapað sér sess sem miðstöð vísindalegrar nýsköpunar og læknisfræðilegrar þróunar á sviði augnlækninga í Austur-Evrópu. Óskar Hallgrímsson fékk að líta í heimsókn og kynna sér hvernig haldið er úti þjónustu við erfiðar aðstæður.
Skósveinn Pútíns
Rússneskur vísindamaður sem afplánar dóm í dönsku fangelsi starfaði náið með starfsmönnum rússneska sendiráðsins í Danmörku. Hann stal leynilegum upplýsingum, m.a frá Danska tækniháskólanum, og kom þeim í hendur Rússa.
Fann fjölina sína á fyrsta degi
Fanney Birna Jónsdóttir snýr aftur á vettfang fjölmiðlunar eftir fæðingarorlof en hún er nú tveggja barna móðir og nýjasta stúlkubarn hennar að verða 11 mánaða. Fanney hefur nýlega verið ráðin dagskrárstjóri hjá RÚV (Rás 1) og hlakkar til að mæta til starfa í byrjun maí. Henni finnst útvarpið vera afslappaðri miðill en sjónvarpið en útilokar þó ekki að snúa aftur á skjáinn í framtíðinni.
Henry Alexander HenryssonEndalok hvalveiða
Rökin gegn hvalveiðum eru margvísleg. Jafnvel þótt hægt væri að réttlæta að hvalkjöt væri nauðsynlegt, grisja þyrfti ákveðinn stofn eða ógn stæði af hvölum í kringum Ísland væri ekki hægt að uppfylla skilyrði um mannúðlegar skotveiðar.
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
Verðið á bensíni lækkar mun hægar en innkaupaverð olíufélaganna
Álagning íslensku olíufélaganna á hvern seldan bensínlítra er nú um 17,2 prósent eftir að hafa verið nokkuð stöðugt í kringum 20 prósent frá síðasta hausti. Í fyrrasumar var hún í kringum tíu prósent.
Bótakrafa Vinnslustöðvarinnar vegna makrílkvóta hefur lækkað um þriðjung en er samt 1,2 milljarðar
Fyrir fjórum árum ákváðu sjö útgerðir að stefna íslenska ríkinu vegna þess að þær töldu sig hafa orðið fyrir fjártjóni vegna makrílkvóta sem fór ekki til þeirra. Alls vildu þær fá 10,2 milljarða króna úr sameiginlegum sjóðum. Þegar fjölmiðlar greindu frá umgangi krafna þeirra reis upp gagnrýnisalda og fimm útgerðir hættu við. Tvær tengdar útgerðir héldu hins vegar áfram málarekstri og krefjast enn að ríkið greiði þeim 1,2 milljarða króna í skaðabætur.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
5
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
9
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
10
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.