Þeir Tristan, Stefán, Egill og Andrés á bátsmannsvaktinni eru vel peppaðir fyrir túrinn og stefna á góðan túr…. „Við erum sko alveg smellklárir í túrinn, tilbúnir í hvað eina sem fyllir hjá okkur lestina….

„Við erum fullir tilhlökkunar að fara á grasafæðið hjá Jóa Kokk og koma slimm og lekker í land næst!“ Ánægðir með þetta heilsuátak og svo ekki sé minnst á líkamsræktarátakið sem framundan er. Vonandi höfum við þrek og þol til að vera í vinnslunni þrátt fyrir líkamsræktarátakið….

Svo mörg voru þau orð…