-1 C
Grindavik
23. nóvember, 2020

Klippti viðtal Joe Rogan við Kanye West niður í eina mínútu og þetta varð útkoman

Skyldulesning

Lífið

Nokkuð skemmtilegt einna mínútna myndband.
Nokkuð skemmtilegt einna mínútna myndband.

Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. 

Viðtalið var gefið út 24. október og hefur verið horft á það yfir ellefu milljón sinnum á YouTube síðan þá.

Spjall þeirra stóð yfir í þrjár klukkustundir og þar talaði Kanye West að það hafi verið guð sem hafi kvatt hann áfram til að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjanna.

Í viðtalinu talaði West mikið um guð, svo mikið að YouTube-notandinn Curry Squirrel ákvað að klippa saman myndskeið þar sem sjá má hversu oft Kanye sagði orðið guð í þættinum. Myndbandið er aðeins mínútu langt en oft kom guð við sögu.

Hér að neðan má sjá útkomuna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.

Innlendar Fréttir