9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Kom til Barcelona í sumar en gæti strax verið á förum – Þrjú stórlið áhugasöm

Skyldulesning

Memphis Depay gæti verið á förum frá Barcelona. Hann gekk til liðs við félagið í sumar. Lið á Ítalíu eru áhugasöm. Spænski miðillinn Sport greinir frá þessu.

Depay gekk til lið við Barcelona frá Lyon síðasta sumar. Hann fór vel af stað í Katalóníu.

Eftir komu þeirra Pierre-Emerick Aubameyang, Ferran Torres og Adama Traore getur Depay hins vegar ekki lengur verið viss um að fá reglulega byrjunarliðsleiki hjá Börsungum.

Inter, AC Milan og Juventus fylgjast með gangi mála hjá Hollendingnum.

Ásamt Barcelona og Lyon hefur Depay leikið fyrir Manchester United og PSV á meistaraflokksferli sínum.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir