Hrafn Sveinbjarnarsson er loks kominn í dokkina í Hafnarfirði. Búið er að setja ný togspil um borð og unnið er í vélarupptekt. Nú verður hann hann botnhreinsaður og málaður frá toppi til táar. Og síðan er öxuldráttur á dagskrá.

Blm átti leið um slippinn og tók eftirfarandi myndir.