1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Kórdrengir fá spennandi leikmann frá Val

Skyldulesning

Sverrir Páll Hjaltested er kominn til Lengjudeildarliðs Kórdrengja á láni frá Val.

Sverrir Páll er 21 árs gamall. Hann lék 17 leiki með Val í Pepsi Max-deildinni í fyrra.

Hann var í unglingaliðum Tromsö frá 2016 til 2018.

Af Facebook-síðu Kórdrengja

Kórdrengir hafa samið við Val um lán á Sverri Pál Hjaltested!

Sverrir er 21 árs gríðarlega efnilegur framherji.

Sverrir er uppalinn í Viking R. en fór til Tromsö árið 2016. Hann kemur svo heim 2018 og semur þá við Val. Sverrir vakti töluverða athygli í liði vals síðasta sumar og þótti koma inn með krafti og áræðni. Kórdrengir eru spenntir fyrir komu Sverris og verður gaman að sjá hann í rauðu og svörtu!

Kórdrengir þakka Val fyrir traustið!

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir