Kostnaður við kappleiki opinberaður – FH greiddi langmest – DV

0
101

FH greiddi mest í kostnað í kringum kappleiki sína á árinu 2022.

Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte.

Þar er tekinn inn í myndina ferðakostnaður, kostnaður við vallarleigu og annan kappleikjakostnað. FH greiddi alls 160 milljónir í þessi atriði í fyrra.

Breiðablik fylgir þar á eftir með 129 milljónir. Þar á eftir kemur Víkingur R. með 111 milljónir.

Listann í heild má sjá hér að neðan.