4.3 C
Grindavik
25. september, 2021

Kristín Erna heim til ÍBV

Skyldulesning

Rafræna fjölmiðlabyltingin

Ímyndarstjórnmál

Kosningar hvað …

Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin heim til ÍBV eftir dvöl hjá KR.

Kristín hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt eftir stutt stopp í Reykjavík og mun því spila með ÍBV í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili.

Kristín á að baki 136 leiki í efstu deild og hefur skorað í þeim 45 mörk.

Andri Ólafsson er á leið inn í sitt annað tímabil með ÍBV en liðið hélt sér uppi með herkjum á síðustu leiktíð.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir