10.2 C
Grindavik
24. júní, 2021

Kristín Erna heim til ÍBV

Skyldulesning

Knattspyrnukonan Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin heim til ÍBV eftir dvöl hjá KR.

Kristín hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt eftir stutt stopp í Reykjavík og mun því spila með ÍBV í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili.

Kristín á að baki 136 leiki í efstu deild og hefur skorað í þeim 45 mörk.

Andri Ólafsson er á leið inn í sitt annað tímabil með ÍBV en liðið hélt sér uppi með herkjum á síðustu leiktíð.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir