4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Lagerback á beinni línu hjá Áslaugu Örnu í dag

Skyldulesning

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hefur undanfarnar vikur rætt við framúrskarandi einstaklinga á Instagram síðu sinni.

Ráðherrann mun í dag ræða við eitt af óskabörnum þjóðarinnar, þegar hinn 72 ára gamli Lars Lagerback mun ræða við hana.

Lagerback er aftur mættur í þjálfun íslenska landsliðsins en hann varð að þjóðhetju árið 2016 þegar Ísland náði frábærum árangri á EM.

Áhugavert verður að sjá hvað Lagerback segir í samtali sínu við Áslaugu sem hefst klukkan 14:00.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir