8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Laminn og rændur í Kópavogi

Skyldulesning

Maður var frelsissviptur, laminn og rændur í Kópavogi í nótt. Málið er í rannsókn og lögreglan leitar að árásarmönnunum.

Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hann braust inn á hótel en engin starfsemi er þar eins og er.

Fjórir ökumenn voru handteknir, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Innlendar Fréttir