7 C
Grindavik
1. desember, 2020

Lampard vill sjá ensku úr­vals­deildina henda há­degis­leik­tímanum

Skyldulesning

Það sem ég gæti gert fyrir Ísland bara með þetta!

VILLA: Þessi bloggfærsla (nr. 2258086) er óvirk. Höfundur Einar Haukur Sigurjónsson Einar Haukur Sigurjónsson hef áhuga á lífinu. Stjórnmálum. Fjármálum. Félagsmálum. Sögu,...

Enski boltinn

Frank Lampard á blaðamannafundi dagsins.
Frank Lampard á blaðamannafundi dagsins.
Darren Walsh/Getty

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku.

Chelsea spilar gegn Newcastle á laugardaginn klukkan 12.30 en nokkrir leikmenn Chelsea snúa ekki aftur til Englands fyrr en í kvöld.

„Þetta er ekki það besta. Þessi 12.30 tímasetning, hversu oft þarf hún að vera þarna?“ sagði hann í samtali við fjölmiðla fyrir leik helgarinnar.

„Þetta er ekki besta leiðin til þess að undirbúa þig fyrir leik. Þú vilt það besta fyrir merkið. Ég vil að við spilum sem best en þetta eru erfiðarar kringumstæður.“

„Því miður eru sumir leikmanna okkar að snúa aftur til baka í kvöld svo að byrja spila 12.30 er meiri áskorun,“ sagði Lampard.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir